Færsluflokkur: Bloggar
13.8.2009 | 11:52
Kosningar NÚNA
Þetta getulausa fólk sem náði völdum með skammtíma óánægjufylgi er að valda okkur meira tjóni en glæpamennirnir 50. Stjórnin var mynduð til að "slá skjaldborg um heimilin og koma genginu í lag" Þessir vesalingar eru meira að segja hættir að minnast á þetta. Steingrímur og Jóhanna hafa þess í stað barist á hæl og hnakka til að fá ábyrgðina af Icesave yfir á þjóðina. Þessar tilraunir ættu að skoðast í framtíðinni sem landráð og þeir sem reyndu þetta eiga að fá makleg málalok. Brýnasta verkefnið núna er að koma þessu fólki frá þannig að hægt sé að BYRJA endurreisnina.
Komið fram yfir öll þolmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2009 | 18:53
Það að svíkja út fé
Maður var að lesa fréttir af því hér á mbl að þyrlan væri notuð í hraðmælingar með löggunni. "það kostar jú sko ekki neitt, þetta er nauðsynleg æfing fyrir krakkana mína"
Nú má brenna í kringum fólk, flott drama, auknar líkur á að það fáist meiri peningur út úr sjóðum almennings. Þá væri oftar hægt að skreppa frá Jökulfjörum eftir spólum, auðvitað líka nauðsynleg "æfing".
Svo eru löggu greyin alveg uppgefnir, svo svaka þreyttir eftir alla vinnuna. Verst að hafa ekki neina atvinnulausa til að leysa þá af. Fá svo mikið meiri pening fyrir stuðbyssum, leynimyndavélum og allskonar græjum fyrir tugir milljóna. Þá er hægt að snúa niður húsmæður sem keyrði á 94,5 þar sem má bara keyra á 90 og troða síðan í þær þvaglegg. Helst þarf maður jú að hafa óþreytt "mikilmenni" þá til taks.
Eitt er víst að það þarf ekkert samræmi í sögurnar þegar kemur að því að sækja peninga í kassann.
Þyrluþjónustan til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.7.2009 | 12:53
Marklaus umsókn, bruðl og tímasóun
Hvar var bónusgrísinn sem "bjargaði" þjóðinni frá fjölmiðlalögunum þegar þetta var samþykkt ? Það var hægt að stunda sukkið með auðmönnunum og misnota aðstöðu sína til að verja þá, en þegar svona stórt mál fer áfram án almennilegs stuðnings á alþingis og gegn vilja þjóðarinnar þá þegir auðmannasleikjan þunnu hljóði. Ef Íslensk þjóð ætlar að rísa upp er nauðsynlegt að reka af sér allt þetta kommahyski. Þessi umsókn verður góður legsteinn yfir þessu fólki þegar þjóðin verður búinn að hafna þessu og þeim líka.
ESB-umsókninni vísað áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.7.2009 | 17:01
Stoppa taumlausa græjuvæðingu
Engar töfralausnir í boði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.7.2009 | 15:29
Taumlaust bruðl !
Umferðaeftirlit úr lofti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.7.2009 | 12:29
Þjóðarmorð !
Alvarlegt að synja Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.7.2009 | 09:48
Hjásætur
Atkvæði greidd um ESB í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 15:24
Rétt dræpir ?
Öryggi starfsmanna ógnað | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 11:27
Landráðafólk !
Innstæðutryggingar ná ekki yfir hrunið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 09:57
Kærum Jóhönnu og Steingrím fyrir landráð !
Óvíst um ábyrgð á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)