7.1.2010 | 10:05
Jóhanna rífur þetta niður !
Jóhanna rífur þetta niður og gerir allt með aðstoð Steingríms til að hrekja þessar vonir. Bak við tjöldin virðist vera samstaða um að grafa Ísland í skuldafen til þess eins að geta kennt Davíð um. Það er alltaf að koma betur í ljóst að þetta svika gengi hefur ekki talað máli Íslendinga heldur að því virðist unnið gegn okkar hagsmunum að fremsta megni erlendis. Á heilu ári hefur þeim tekist að sundra þjóðinni og koma okkur í mun verri mál en í upphafi var. Af hverju eiga B&H endalaust að halda áfram að eyða tíma í samningaviðræður við kálhausa sem ekkert er að marka?
![]() |
Ekki setja Ísland í skuldafangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
neikvæð umræða hentar "stjórninni" - með henni getur hún réttlætt fyrir sér drápsklyfjarnar sem hún er að leggja á þessa þjóð -
þeð er jú starfsregla kommúnista að hafa allt í heljargreipum - þannig stjórna þeir.
Áttum okkur á því hvaðan ráðherrarnir koma - SJS - Össur - Svandís - Álfheiður - Jón Bjarnason - Katrín Jakobsdóttir - eru öll Alþýðubandalagsfólk -
það er einfaldlega kommúnistastjórn á Íslandi -
við hverju er að búast -?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.1.2010 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.