Hvar keyptir þú þína flugelda ?

Það er með ólíkindum hvað stjórnvöld eru liðtæk í að hygla vinum sínum í bónusveldinu, skoðunarstöðvum, mælaleigu, sementsframleiðslu og annarstaðar þar sem þeim hentar að hafa fákeppni fyrir sér þóknanlega. En þar sem virkilega ætti að setja lög um að björgunarsveitirnar hafi einar leyfi til að selja flugelda tryggja þessir taðhausar "samkeppnina".

Mér finnst þeir siðlausir vesalingar sem eru að spara sér hugsanlega örfáar krónur með því að versla við aðra en björgunarsveitirnar.


mbl.is „Við sáum þarna þúst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Innilega sammála þér í að þessar sveitir eigi að sitja einar að flugeldamarkaðinum. Passa það á mínu heimili að það sé alltaf keypt af Björgunarsveitunum þeir flugeldar sem keyptir eru ár hvert vegna þess málstaðs sem maður styrkir í þeim kaupum.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.2.2010 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband