18.2.2010 | 18:51
Kastljósið orðið marklaus drullupottur ?
Það er nú orðið altalað að eftir að skipt var um stjórnanda Kastljóssins þá hafi orðið verulegar breytingar til hins verra. Þetta var ágætis þáttur sem iðulega var vanda til. Núna er maður furðu lostin yfir þvælunni sem þarna er höfð frammi. Ekki getur maður þó sagst vera undrandi.
![]() |
Geðhjálp gagnrýnir Kastljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.