28.1.2013 | 13:06
Hvað með Geir Haarde ?
þá hentaði kellingunni og hennar Icesave landráðar hyski að leita að sökudólgi.
Það er að koma endanleg mynd á frammistöðu þessa fylgislausu þjóðníðinga sem fer í sögubækurnar. Svavars samningurinn, ESB bruðlið, ólögmett fylgislaust stjóralagaráð, stjórnarskráin, kvótalögin og svo mætti lengi telja klúðrið sem kostað hefur þjóðina mörg hundruð miljarða meðan sjúklingum er hent á götuna.
Hrekjum þetta lið úr stjórnarráðinu !
Eigum ekki að leita sökudólga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nokkuð til i því!Út með þetta lið og þó fyrr hefði verið.
Kjartan Sigurgeirsson, 28.1.2013 kl. 13:46
Mér fannst það reyndar þegar ég sá niðurstöðuna að gerðir Geirs strax eftir hrunið.þ.e. neyðarlögin og að láta gömlu bankana fara í þrot hafi skipt öllu um niðurstöðuna.Á hann ekki að fá uppreisn æru?
Jósef Smári Ásmundsson, 28.1.2013 kl. 17:14
Reyndar finnst mér að hann hafi aldrei tapað henni Jósef, einungis pakkið sem gerði þessa sóðalegu atlögu
Gunnlaugur Bjarnason, 29.1.2013 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.