Skifa undir fjölmiðlalögin ? núna

Er ekki alveg frábært að maðurinn sem stoppaði fjölmiðlalögin, grunn forsendur hrunsins, bónus vinurinn mikli og krossberi útrásarvíkingana, sé komin í aðalhlutverkið. Nú ætti skrattanum að vera skemmt.
mbl.is Skapa þarf samfélagslegan frið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Bíddu er forsetinn ekki sameining þjóðarinar?

Offari, 26.1.2009 kl. 18:04

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Jamm, hann er líka að vinna í því að lægja öldurnar. Það var stjórnin sjálf sem kúkaði. Um að gera að endurlífga svo fjölmiðlalögin fyrst við erum að fara í róttækar breytingar á annað borð.

Villi Asgeirsson, 26.1.2009 kl. 18:30

3 Smámynd: Gunnlaugur Bjarnason

Gamalt hugtak, frá tíð frú Vigdísar

Gunnlaugur Bjarnason, 26.1.2009 kl. 18:30

4 Smámynd: Hin Hliðin

Of afhverju neitaði hann að gera það?  Man það einhver eða eru allir of uppteknir við að leita af sökudólgi?

Hann skrifaði ekki undir lögin af því að við, þjóðin, fórum fram á að hann hafnaði þeim.  Hann semsagt hlustaði á þjóðina og nú á að rakka hann niður fyrir það.

Hin Hliðin, 26.1.2009 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband