3.2.2009 | 20:39
Burt með stuðningslausa valdafíkla
Það er víst óumdeilt að fólkið í landinu vill burt með fólk sem hefur ekkert fylgi á bak við sig. Ég tala nú ekki um fólk sem er búið að pota sér í æðstu stöður með greiðasemi áðurnefndra. Er þetta ekki nýja ríkisstjórnin í hnotskurn ?
Pólitískar hreinsanir og heift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað er að selja eigur ríkisins til vildarvina á spottprís? Eða skammta sjálfum sér ofurlaun? Hvernig getið þið íhaldsmenn sakað aðra um bruðl með peninga þegar auðmenn í skjóli frjálshyggjuhugmynda ykkar hafa nær gert landið gjaldþrota? Ég hef varla heyrt meiri öfugmæli en þegar þið sakið núverandi stjórnvöld um bruðl það var allt ykkar meginn! þið megið hamast eins og þið viljið en við höfum ekki gleymt neinu úr ykkar 17 ára valdatíma.
Bergljót Aðalsteinsdóttir, 11.2.2009 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.