24.2.2009 | 21:10
Sigmar Guðmundsson Baugsmiðill
Hér var ágætt tækifæri til að fá ýmsar nytsama upplýsingar frá Davíð. Í það verkefnivar valinn Sigmar Guðmundsson, sem gjörsamlega gerði sig að algeru fífli. Hvernig er hægt að hafa svona mann í ríkisfréttamiðli sem í síbylju fer með innantómar staðhæfingar, "Baugsfullyrðingar og aðrar lygar" og ber þetta fram sem einhvern sannleika. Það er greinilega þörf á hreinsun hjá RUV líka.
![]() |
Fjármagnsflutningar Kaupþings höfðu mikil áhrif á Bretana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |