19.3.2009 | 13:22
Jón Baldvin eða Jóhanna ?
Össur blés sig út eins og versti vindbelgur framaní fjölmiðla þegar hann gortaði yfir því að forystumenn kæmu af færibandi í Samfylkingunni, önnur ein gæða undur hefðu vart skeð í íslenskri pólitík :-) :-)
Niðurstaðan : Fólkið grenjar í Jóhönnu sem kemst aldrei með tærnar það sem Jón Baldvin hafði hælana, vel á minnst honum var hafnað sem gömlum og útbrunnum. Þessi aðstaða Samfylkingarinnar er jú bæði grátbrosleg og verulega aumkunarverð. Það eina bitastæðasta er ein þröngsýnasti stjórnmálamaður landsins sem tók fullan þátt í að koma hér öllu til andskotans.
Ætli það sé gleraugunum eða færibandinu um að kenna hjá Össa kallinum, ekki er það honum að kenna. Kannski er þetta bara líka Dabba að kenna.
Biðin eftir Jóhönnu á enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrði góða tilögu í morgun Samfylkingin ætti að fá sér Norskan formann ,ráða hann tímabundið.
Ragnar Gunnlaugsson, 19.3.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.