11.6.2009 | 12:27
Umsvifalaust burt með manninn
Miðað við sögu Valtýs er nánast ekki hægt að halda því fram að hann myndi hlífa syni sínum eða öðrum í starfi sínu. Það kemur málinu bara ekkert við. Eins og Eva segir er tengingin gjörsamlega óþolandi þannig að það á að láta hann víkja umsvifalaust og greiða síðan þær bætur sem nauðsynlegt er til að ljúka málinu við hann.
![]() |
Hefur ekki hugleitt að segja af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |