20.8.2009 | 11:39
Ráðalaus kommalýður !
Var ekki fullyrt hástöfum hve krónan mundi styrkjast við aðildarumsóknina ? Var stjórnin ekki mynduð til að slá sjaldborg um heimilin ? Átti ekki að keyra niður vexti og aflétta gjaldeyrishömlunum ? Það þarf að koma þessu ráðalausa kommahyski út úr alþyngi sem virðist ekkert hafa til málana að leggja en að fá alþyngi til að samþykkja versta samning sem gerður hefur verið fyrir Íslands hönd frá upphafi. Nú er orðið deginum ljósara að allur tíminn sem fór í að undirbúa og samþykkja aðildarumsóknina var til einskis. Þegar mest á reyndi að nota tíman rétt fyrir þjóðarhag var honum eitt í innantómt gæluverkefni örfárra aðila sem þjóðin kemur hvort sem er aldrei til með að samþykkja. Vissulega þarf að rétta yfir þeim glæpamönnum sem komu okkur í þessa aðstöðu en brýnna verður að koma lögum yfir það landráðafólk sem kemur í kjölfarið og er af öllum mætti að nýta sér þá upplausn sem nú er til að gera hlutina sem allra versta og geta síðan kennt kapítalismanum um. Því verri niðurstöðu sem þau ná því meira hlakkar í þeim að geta kennt öðrum um.
Svo verður fróðlegt að sjá hvort Bónusgrísinn sjái gjánna milli alþyngi og þjóðar.
Krónan veikist meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |