Færsluflokkur: Bloggar
26.1.2009 | 14:25
Minn tími kemur aldrei
Það hafa verið uppi tvær sterkar skoðanir á því hvað beri að gera, ríkistjórnin verður að sitja og fá vinnufrið til að leysa úr brýnustu málum þjóðarinnar eða kjósa sem fyrst. Hvaðan kom hugmyndin um að svala valdagræðgi samfylkingarinnar ? Þessar hugmyndir um að hún tæki við geta ekki á nokkurn hátt friðað þjóðina og eru greinilega eingöngu eiginhagsmunapot nokkurra einstaklinga.
Annað er svo líka merkilegt, það dettur engum í hug að nefna Össur í forustuna. Samfylkingin á þá bæði slagorðin "minn tími mun koma" og "minn tími kemur aldrei"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 15:05
Fádæma kostninga brella
Björgvin hefur setið sem fastast eins og allir hinir, nú stekkur hann fram og segir af sér rétt fyrir kosningar og vonar að fá mikið persónufylgi fyrir. Ætli kjósendur Samfylkingarinnar liggi flatir fyrir svona ódýrri brellu ? Þá kemst hann strax aftur í fremstu víglínu, hvítþveginn með nýtt UMBOÐ. Ef hann sýndi ábyrg þá mundi hann hverfa úr stjórnmálum.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.1.2009 | 17:08
Glæpahyski
Nú verður nýjum "toppi" náð ef Íslendingar sitja þegjandi meðan Þorgerður tekur við taumunum. Búin að mata krókinn með sínum kalli og "redda" sér með niðurfellingum skulda. Ekki er laust við að maður renni hýru auga til landa þar sem sóðabrækur eru grafnar upp að öxlum og grýttar.
Þorgerður leysir Geir af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.1.2009 | 21:28
Eftirfylgni óskast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2009 | 20:24
Bónuskross íslenskra fálka
Ellefu sæmdir heiðursmerkjum fálkaorðunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.12.2008 | 09:05
T-stykki með lúður sköpun
Bókunin frá Össuri komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 21:44
Össur Kjaftaskur ?
Nauðsynlegt að vera samstiga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2008 | 11:12
Rað- hópnauðgun
Er ekki að renna upp fyrir mönnum ljós hvernig væri farið með okkar hagsmunu 24/7 ef við værum komin í sæng með þessum "vinum" okkar? Er viljin til að afhenda þessu mönnum líka valdið yfir auðlindum okkar og njóta raðnauðgana um ókomin ár ? Halda krónuni, borga ekkert sem við verðum ekki dæmd til að gera og vinna okkur undan þessum kúgurum. Við eigum nægar auðlindir til að geta haldið sjálfstæði okkar eins og Norðmenn.
Ísland stendur frammi fyrir gjaldþroti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2008 | 14:31
ENTER hættulegur
Tíu milljarða mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2008 | 17:42
Óþolandi.. eða ?
Setur spurningamerki við spá Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)